Njóttu lífsins á Hestakránni!

Persónuleg þjónusta og vinalegt andrúmsloft

hestakráin-03hestakráin
hestakráinhestakráin

Hestakráin á Húsatóftum Skeiðum er lítið en einkar vistlegt og vinalegt sveitahótel.

Gistirými er fyrir 20 manns í tveggja manna herbergjum. Í öllum herbergjum er baðherbergi með sturtu og snyrtiaðstaða og úti á verönd er heitur pottur.

· Uppá búin rúm í gistiherbergjum með snyrtiaðstöðu
· Sjónvarp í öllum herbergjum
· Tvær vistlegar setustofur
· Heitur pottur á verönd

Hafðið samband fyrir frekari upplýsingar og pantanir.

Við tökum vel á móti ykkur