Veitingahús

 

Hestakráin er skemmtileg blanda af sveitakrá, veitingahúsi og gistihúsi.

  • Aðlaðandi sveitakrá og tilvalinn staður til hvers kyns mannfagnaða.
  • Rúmar vel 50 - 70 manns í sæti.
  • Áhersla er lögð á þjóðlega, ferska og góða rétti; lamb steikt eða grillað, kjötsúpu,
    kúrekasúpu, fisk, heimabakað brauð og kökur.
  • Allt hráefni er úr héraði.

Hópar geta valið um:

  • Súpu og brauð
  • Tveggja rétta máltíð
  • Þriggja rétta máltíð
  • Kaffihlaðborð

Láttu (eða látið) í ljós sérstakar óskir - við reynum að verða við þeim.