Gistihús

 

Gistirými er fyrir 20 manns í tveggja manna herbergjum með sér baði.   Innifalinn er aðgangur að heitum potti og sauna.

  • Uppábúin rúm í gistiherbergjum með sér snyrtiaðstöðu
  • Tvær vistlegar setustofur önnur með aðgangi að ísskáp og kaffivél.
  • Heitur pottur og sauna

Frá 1. september til 1. maí ár hvert gilda sérstök tilboð fyrir hópa, 10 - 20 manns

Hafið samband og fáið frekari upplýsingar.
Við tökum vel á móti ykkur